Gunnar Sturla

Hróarskelda nálgast

Gunnar - Tónlist

31. May, 2008 - 07:18:30

Það styttist óðum í að ég fari út til úgglanda og ég enda á Hróarskeldu í byrjun júlí. Ég hef þess vegna aðeins byrjað að hlusta á þau bönd sem verða að spila og ég er að setja saman lista yfir þær sem mig langar að sjá (í engri sérstakri röð, og það vantar sennilega fullt og ég á örugglega ekki eftir að sjá þetta allt ;) ) :

 • Radiohead
 • Motorpsycho
 • Solomon Burke
 • The Campbell Brothers („Praising the Lord on pedal steel guitar“)
 • The Chemical Brothers
 • Clutch
 • Gnarls Barkley
 • Grinderman
 • Judas Priest
 • Mugison
 • The Streets

Og örugglega fullt í viðbót, þetta er alla vega listi til að búa til áætlun ;)

Eitt svar við “Hróarskelda nálgast” Comments Feed RSS feed for comments on 'Hróarskelda nálgast'

 1. Á ekkert að fara að skrifa um hvernig hátíðin var? (engar sögur af mér samt) :-)

Svara


Copyright © 2004 - 2018 Gunnar Sturla Ágústuson - Proudly powered by WordPress - Rétt XHTML og CSS