Gunnar Sturla

Færslusafn fyrir flokkinn 'Matur'Pizzadeig

Gunnar - Matur - Engin svör »

3. March, 2009 - 19:22:04

Pizza er einn uppáhalds maturinn minn og mér finnst mjög gaman að gera pizzur. Upp á síðkastið hef ég verið að gera tilraunir með deigið en ég hef alltaf geymt að skrá niður. Ég ætla sem sagt að gera það hér og nú.

Ég fór í nokkrar rannsóknir á netinu um hvað gerir gott deig. Jamie Oliver segir „make sure it’s a strong [flour] that’s high in gluten, as this will transform into a lovely, elastic dough, which is what you want.“ Það er þannig sem þeir ná að láta deigið verða nógu asnalega teygjanlegt til að gera fáranleg trikk. Ég nota samt bara venjulegt hveiti þannig að þetta er ekkert stórmál. Lesa meira »Copyright © 2004 - 2018 Gunnar Sturla Ágústuson - Proudly powered by WordPress - Rétt XHTML og CSS